Eignaumsjón hefur tekið við starfsemi Húsastoðar

Eignaumsjón tók við allri starfsemi Húsastoðar ehf. þann 16. apríl 2019 og annast alla þjónustu við viðskiptavini Húsastoðar, í samræmi við gildandi þjónustusamninga.

Skrifstofa Eignaumsjónar er að Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík. Síminn á skrifstofunni er 585 4800 og netfangið er thjonusta@eignaumsjon.is

Eignaumsjón hf.
www.eignaumsjon.is